Í september 2019 var haldinn þriggja daga þjálfunarviðburður á Írlandi þar sem 19 þátttakendur frá öllum samstarfsaðilum verkefnisins hlutu þjálfuðun á lykilfærni starfsfólk til að uppfylla 3M aðferðafræðina.

Námskeiðið var prófun á Know Hubs handbókinni sem fól í sér hönnun og þróun á 20 nýstárlegum námsefniseiningum, með hagnýtum æfingum og úrræðum, sem fjalla heildstætt um 3M nálgunina, og er þróuð til færniþróunar starfsmanna frá þátttökulöndunum (ES, SE, IS, IR, GR, RO, DK). Að lokinni þjálfuninni lýstu allir þátttakendur ánægju sinni með skipulagningu viðburðarins og því tækifæri sem fellst í því að skiptast á nýstárlegri tækni til að skilja betur raunverulegar þarfir fullorðinna í löndum þeirra.
vissza
marker
Kökur hjálpa okkur að veita þjónustu okkar. Með því að nota þjónustu okkar, samþykkir þú að notkun okkar á kökum. Allt í lagi