Í lok október 2018 hittust samstarfsaðilar Know Hubs í fyrsta skipti á Íslandi. Fundinn var í boði Nýheimar þekkingarseturs.
Markmið Know Hubs verkefnisins er að brúa bilið milli þekkingar og færni, milli krafna samfélagsins og þarfa einstaklinga fyrir stuðning og leiðsögn. Meðal annars vonumst við að valdeflingin auki sjálfstraust og verði hvati fyrir jaðarsett ungmenni á dreifbýlum svæðum. Á fyrsta fundinum unnu samstarfsaðilar að skipulagningu á verkþáttum verkefnisins og ræddu meginmarkmið, afköst, áfanga og hlutverk samstarfsaðila. Fyrsti verkhluti var kortlagður og leiðbeiningar um aðferðafræði mótuð. Fundurinn tókst vel og samstarfsaðilum hlakkar til að ná fram fyrirhuguðum markmiðum.